Dissertation/ Thesis

Afhelgun eða trúartilfærsla? : breytt samsetning íslenskrar þjóðar og þróun trúfélaga

التفاصيل البيبلوغرافية
العنوان: Afhelgun eða trúartilfærsla? : breytt samsetning íslenskrar þjóðar og þróun trúfélaga
المؤلفون: Bára Dís Sigmarsdóttir 1999
المساهمون: Háskólinn á Akureyri
سنة النشر: 2023
مصطلحات موضوعية: Félagsvísindi, Trúmál, Trúarbrögð, Trúarhreyfingar, Innflytjendur, Þróunarfræði, hist, phil
الوصف: Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á þær breytingar sem hafa átt sér stað í þróun trúfélaga á Íslandi á síðustu áratugum. Leitast verður við að kortleggja breytingar á fjölda meðlima í hverju trúfélagi fyrir sig og tengsl breytinganna á fjölda innan þeirra við fjölda innflytjenda. Fjallað verður um stærstu innflytjendahópa á Íslandi, frá hvaða löndum þeir hópar koma ásamt því að fjalla um hvaða trúarhópum þeir tilheyra. Þá verður einnig fjallað um trúfélög á Íslandi og skoðaðar verða tölur frá Hagstofu Íslands á milli áranna 1998 og 2022 til að kortleggja breytinguna sem hefur orðið á samsetningu og fjölda meðlima í ólíkum trúfélögum hér á landi. Ritgerðin byggir á fimm meginköflum sem kallast: Trúarbrögð, Trúarbrögð á Íslandi, Afhelgun, Innflytjendur og að lokum verður fjallað um þróun trúfélaga á Íslandi. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að aukinn fjöldi innflytjenda ásamt samfélagsbreytingum hafa verið tveir meginþættir þegar kemur að þróun og breytingu trúfélaga á Íslandi. ; With this essay, the goal is to shed light on the changes that have taken place in the development of religious organizations in Iceland, specifically the number of registered members in each religious organization and the relationship between that number and the number of immigrants. The largest immigrant groups in Iceland will be discussed, specifically what country they come from as well as which religious groups they belong to. Along with that, religious organizations in Iceland will also be discussed and data from Hagstofa Íslands between the years of 1998-2022 will be examined to map the change that has taken place. The essay is based on five main chapters called: Religion, Religion in Iceland, Desecration, Immigrants and finally the development of religious organizations in Iceland will be discussed. The main conclusions of the essay are that the increased number of immigrants as well as social changes have been the two main factors when it comes to the development and change of religious organizations in Iceland.
نوع الوثيقة: thesis
اللغة: unknown
Relation: http://hdl.handle.net/1946/44929
الاتاحة: http://hdl.handle.net/1946/44929
Rights: undefined
رقم الانضمام: edsbas.F8067D22
قاعدة البيانات: BASE